Golfklúbbur Hellu

Golfklúbbur Hellu

Um klúbbinn

Golfklúbbur Hellu (GHR) var stofnaður 22. júní 1952 og fagnaði 70 ára afmæli árið 2022. Klúbburinn rekur Strandarvöll, 18 holu golfvöll staðsettan milli Hellu og Hvolsvallar, um klukkustundar akstur frá Reykjavík. Strandarvöllur er þekktur fyrir fallegt umhverfi sitt, umvafinn fjallahring þar sem má sjá Heklu, Tindfjöll og Eyjafjallajökul, auk útsýnis til Vestmannaeyja. Völlurinn er með mikil links-einkenni, þrátt fyrir að vera ekki við sjó, þar sem melhólar móta hann austan síkis og gefa honum þetta strandvallayfirbragð. Brautir og flatir eru harðar með mikið rennsli, og sandgryfjur með svörtum sandi eru meðal sérkenna vallarins. Golfskálinn býður upp á veitingar og golfvörur, og auðvelt er fyrir fyrirtæki og hópa að njóta sveitakyrrðarinnar á svæðinu. Stutt er í þjónustu eins og gistingu, sundlaugar, söfn og aðra afþreyingu.

Vellir

Strandarvöllur

Strandarvöllur

Strandarvöllur, 851 Hella

18 holur

Aðstaða

Æfingasvæði (range)
Púttflöt
Kylfuleiga
Golfbílar

Hafa samband

Vinavellir

Engir vinavellir skráðir